Beint į leišarkerfi vefsins

Hvernig gerast fyrirtęki ašilar aš Samtökum atvinnulķfsins?

Samtök atvinnulífsins eru heildarsamtök íslenskra atvinnurekenda sem sameina krafta átta aðildarfélaga. Fyrirtæki geta ekki sótt um beina aðild til SA. Fyrirtæki fær aðild að SA með því að ganga í eitthvert sjö aðildarfélaganna og öðlast það þannig tvíþætta aðild, það verður aðili að SA í gegnum eitt aðildarfélaganna. Aðildarfélögin sjö skipta árlega með sér 100 sætum í fulltrúaráði SA, nema fyrirtæki velji að fara beint með sín sæti. Fulltrúaráðið hefur m.a. það hlutverk að kjósa árlega 20 manna stjórn. Aðildarfyrirtækin sjálf kjósa formann samtakanna beint í póstkosningu.

Aðildarfélög SA starfa á grundvelli atvinnugreina og hafa frumkvæði í málefnum fyrirtækja á sínu sviði. Þau aðstoða m.a. fyrirtæki í æ flóknari samskiptum við stjórnvöld og leiðbeina þeim um allt það sem snertir sívaxandi fjölda opinberra reglugerðarákvæða og fyrirmæla.

Aðildarfélög eru:


Stjórnborš

Forsķša vefsins Stękka letur Minnka letur Senda žessa sķšu Hamur fyrir sjónskerta Prenta žessa sķšu Veftré

Fįnar

In english