Beint į leišarkerfi vefsins

Evrópuskrifstofa atvinnulķfsins ķ Brussel, Belgķu

Evrópuskrifstofa atvinnulífsins í Brussel, sem opnuð var 1. september 1993, er rekin af Samtökum atvinnulífsins. Aðsetur skrifstofunnar er í húsnæði BUSINESSEUROPE, Evrópusamtaka atvinnulífsins. Starfsmaður skrifstofunnar er Róbert Trausti Árnason.  

Hlutverk
Hlutverk Evrópuskrifstofu atvinnulífsins er fyrst og fremst erindrekstur gagnvart Evrópusamtökum atvinnulífsins (BUSINESSEUROPE ), Evrópusambandinu (ESB) og stofnunum evrópska efnahagssvæðisins (EES), Fríverslunarsamtökum Evrópu (EFTA) og íslensku sendinefndinni í Brussel. Utan þessa sinnir skrifstofan upplýsingaöflun um Evrópumál fyrir samtök og fyrirtæki á Íslandi.

Evrópuskrifstofa atvinnulífsins

Avenue de Cortenbergh 168    
B-1000 Brussel - Belgia
Sími: 00 32 2 280 0852
GSM: 00 32 49 973 2422
Myndsími: 00 354 591 0050

Netfang;
Róbert Trausti Árnason:  robert@sa.is  
 

Stjórnborš

Forsķša vefsins Stękka letur Minnka letur Senda žessa sķšu Hamur fyrir sjónskerta Prenta žessa sķšu Veftré

Fįnar

In english