Beint į leišarkerfi vefsins

Kjarasamningar 2011-2014

Samtök atvinnulífsins undirrituðu 5. maí 2011 kjarasaminga við flest aðildarfélög ASÍ með gildistíma til 31. janúar 2014. Í kjölfarið voru gerðir sambærilegir samningar við önnur stéttarfélög.  

 

Með samkomulagi dags. 21. janúar 2013 var gildistími kjarasamninga styttur um tvo mánuði og falla kjarasamningar því úr gildi 30. nóvember 2013.  

 

Kjarasamningar SA og aðildarfélaga ASÍ frá 5. maí 2011:

Kjarasamningar SA gerðir eftir 5. maí:

 

Efni tengt kjarasamningum:

 

Samantekt um helstu atriði samninganna (PDF)

 

Fréttatilkynning SA 5. maí 2011 (PDF)


Yfirlýsing ríkisstjórnar vegna kjarasamninga til þriggja ára (PDF)

 

Niðurstaða atkvæðagreiðslu sem fór fram 9.-13. maí. Sjá nánar hér»

 

Samningarnir taka gildi - uppfært 21.6. 2011

 

 Stjórnborš

Forsķša vefsins Stękka letur Minnka letur Senda žessa sķšu Hamur fyrir sjónskerta Prenta žessa sķšu Veftré

Fįnar

In english